Mottumars er árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameins­félagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum í körlum. Umgjörð átaksins í ár er byggð á gömlu góðu rakarastofunni, vettvangi sem karlar þekkja frá fornu fari og hefur náð nýjum hæðum á undanförnum árum.

Krabbameinsfélagið hefur látið hanna sokka í einkennis­mynstri og -litum rakara­stofunnar og verða þeir seldir til styrktar fræðslu- og forvarnarátaki Krabbameins­félagsins vegna karla og krabbameins.

Styrktu átakið strax í dag!

Mottumars er árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameins­félagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum.UM 90% ÞEIRRA SEM GREINAST MEÐ KRABBAMEIN Í BLÖÐRUHÁLSKIRTLI LIFA Í FIMM ÁR EÐA LENGUR EN FYRIR FJÓRUM ÁRATUGUM VAR ÞETTA HLUTFALL UM 35%.Lífshorfurnar hafa batnað mikið. Um 26% karla sem greindust með krabbamein fyrir fjörutíu árum lifðu í fimm ár eða lengur en nú geta um 66% vænst þess að lifa svo lengi.


Vinir Mottumars

 • Apotekarinn-2014-gult-copy
 • Bonus_logo-copy
 • Apotekid2
 • Posturinn_nytt_logo-200
 • Elko--1-
 • Olis_logo
 • BYKO-logo
 • Penninn-Eymundsson
 • Geysir-logo
 • Netto-logo--1-
 • N1-logo--1-
 • Murbudin-logo--1-
 • Lyf&heilsa--200
 • 10-11_Logo2
 • Heilsuhusid
 • Logoblomaval
 • Lyfju_nytt-logo_300pt_18sm--1-