Samstarfs- og styrktaraðilar 2023

Ekki humma fram af þér heilsuna

Ert þú í Frestunarsamkeppni Íslands? Þessa keppni vilt þú ekki vinna! Aldrei fresta því að láta athuga möguleg einkenni krabbameins

Spila auglýsingu

Láttu sjá þig

Vertu með (mottu) á samfélagsmiðlunum

Ertu að safna í mottu? Ertu að safna áheitum? Eða bara að deila gleðinni?

Leyfðu okkur hinum að fylgjast með – notaðu #mottumars í þínum færslum og taggaðu okkur með @mottumars

Mottumars á Instagram

Samstarfs- og styrktaraðilar 2023

Vinir Mottumars

Allan þann stuðning sem við höfum hlotið frá fjölda fólks og fyrirtækja er ómögulegt að meta til fjár.

Sjá nánar


Vörur í vefverslun

Í vefverslun félagsins má finna úrval af styrktarvörum Mottumars.

Kynntu þér úrvalið

Vinir Mottumars

Allra Átta

Styrkja Mottumars um 50.000 kr. 

Icepharma

Lætur 1.000 kr. af hverjum seldum Camelbak brúsa renna til Krabbameinsfélagsins.

Sandholt

Sandholt er stoltur stuðningsaðili Mottumars og leggur baráttunni lið með fjárframlagi.

Tekk

Lætur 2.000 kr. af hverri seldri mottu í mars renna til Krabbameinsfélagsins.

Númer eitt

Styrkja Mottumars um 1.000 kr. af hverju seldu bætiefnaboxi af KARL 45+ á meðan á átakinu stendur. 

Hr. Pringles frá Nóa Sírius

Hr. Pringles karlinn tekur þátt í Skeggkeppni Mottumars og þeir sem heita á hann geta unnið Pringles páskaegg frá Nóa Síríus.

Aðeins 18 egg voru framleidd og er því líklega sjaldgæfasta páskaeggið sem er framleitt í ár. Markmiðið eru þrjár milljónir en Pringles á Íslandi gaf tóninn og gáfu helminginn af þeirri upphæð strax í byrjun!

Ihanna Home

Lætur 1.000 kr. af hverju seldu SAILOR sængurveri í dökkbláu og hvítu renna til Mottumars í mars.

Glóandi kerti ehf.

Mottumarskertin verða í boði út mars eða á meðan birgðir endast, 500-1.000 kr. af hverju kerti (fer eftir stærð) rennur til Mottumars.

Alfreð

Lætur 100 kr. renna til styrktar Mottumars fyrir hverja nýja atvinnuauglýsingu sem birtist í marsmánuði. 

Perform

Styrkir Mottumars með 10% af sölu á völdum vörum.

Dagar

Allar tekjur af mottuþjónustu Daga í mars renna óskiptar til Krabbameinsfélagsins.

Frumkvöðlar í Fjölbrautaskóla Garðabæjar

Handgerð armbönd unnin af frumkvöðlafræðihópi í Fjölbrautaskóla Garðabæjar sem vill láta hluta ágóðans renna til styrktar Mottumars. Verð pr. armband 2.500 kr. Nældu þér í armband á Marmbond23 á Instagram eða í síma: 834 7004.

Sjá alla samstarfsaðila


Karlaklúbbur Karlaklefans

Við karlar erum stundum heldur tregir að leita upplýsinga eða aðstoðar varðandi andlega eða líkamlega heilsu. Í Karlaklúbbnum ætlum við í sameiningu að breyta því.

Komdu í klúbbinn

Karlaklúbbur Karlaklefans