Við karlar erum stundum heldur tregir að leita upplýsinga eða aðstoðar varðandi andlega eða líkamlega heilsu. Í Karlaklúbbnum ætlum við í sameiningu að breyta því.
Allur ágóði af (sk)egg súkkulaðieggjunum rennur til Mottumars. Sölustaðir eru Nettó, Kjörbúðin og Krambúðin, Hagkaup og valdar verslanir Krónunnar.
Alfreð styrkir Mottumars um 100 krónur í mars fyrir hvert nýtt starf sem er auglýst
Bláa lónið styrkir Vísindasjóð Krabbameinsfélagsins í Mottumars um 1000 krónur af hverjum seldu sturtugeli Bláa lónsins merkt Mottumars
Löður styrkir Mottumars um allt andvirði mottuþvottar á Fiskislóð í mars og lið Löðurs safnar auk þess áheitum í Mottukeppninni.
Smartsocks styrkja Mottumars um öll áskriftargjöld í mars.