Karlaklúbbur Karlaklefans

Við karlar erum stundum heldur tregir að leita upplýsinga eða aðstoðar varðandi andlega eða líkamlega heilsu. Í Karlaklúbbnum ætlum við í sameiningu að breyta því.

Viltu koma í klúbbinn?

Pabbar eru dýrmætir og mörgum mikilvægir

Í karlaklefanum ræðum við heilsu, forvarnir, veikindi og fræðumst um reynslu annarra.Samstarfsaðilar Mottumars

Klaki

Klaki

Klaki styrkir Mottumars um 5 kr af hverri 0,5l flösku með Mottumars merkinu

Vaxa

Vaxa

Vaxa styrkir Mottumars um 60 krónur af hverju salatboxi með merki Mottumars.

Brúsinn

Camelbak

Camelbak styrkja Mottumars um 1000 kr af hverjum Mottumars brúsa.

Sk(egg)

Nói Síríus

Allur ágóði af (sk)egg súkkulaðieggjunum rennur til Mottumars. Sölustaðir eru Nettó, Kjörbúðin og Krambúðin, Hagkaup og valdar verslanir Krónunnar.

Alfreð

Alfreð styrkir Mottumars um 100 krónur í mars fyrir hvert nýtt starf sem er auglýst

Heimilistæki

Heimilistæki styrkja Mottumars um 1000 krónur af öllum seldum hártækjum í mars. 

Bláa lónið

Bláa lónið styrkir Vísindasjóð Krabbameinsfélagsins í Mottumars um 1000 krónur af hverjum seldu sturtugeli Bláa lónsins merkt Mottumars 

Prósjoppan

Prósjoppan styrkir Mottumars um 4.000 krónur af hverri seldri púttmottu í mars. 

Löður

Löður styrkir Mottumars um allt andvirði mottuþvottar á Fiskislóð í mars og lið Löðurs safnar auk þess áheitum í Mottukeppninni. 

Smartsocks

Smartsocks styrkja Mottumars um öll áskriftargjöld í mars.

Kara rugs

Kara rugs styrkja Mottumars um 2000 krónur af hverri seldri mottu í mars.

Dagar

Í mars renna tekjur af nýjum mottum til Mottumars.