Mottumars er tákn Krabbameinsfélags Íslands í baráttunni gegn krabbameini hjá karlmönnum.Munntóbak

 

Við heyrum stundum að munntóbak sé hættulaust en er það virkilega svo? Munntóbak er unnið úr plöntunni Nicotiana tabacum, eins og sígarettur. Það inniheldur fjölda efna og efnasambanda: geislavirk efni, krabbameinsvaldandi efni, nikótín, arsenik, blásýrusalt, blý og taugaeitur. Í íslensku neftóbaki er hrátóbak, ammoníak, salt og pottaska.  

Nánar

Fræðsla og fróðleikur

Munntóbakið valdi hrinu krabbameina

Slímhúðarskemmdir í munni og önnur mein af völdum tóbaks sem sett er í munn getur komið af stað ferli sem endar með krabbameini. Þetta segir Agnes Smáradóttir, krabbameinslæknir á Landspítalanum. Hún segir tannlækna hafa orðið vara við slíkar skemmdir og kveðst óttast að munntóbaksnotkun ungmenna nú eigi eftir að koma fram í holskeflu krabbameins í munnholi og hálsi eftir um tuttugu ár eða svo.

Sjá allar greinar


Lífshorfurnar hafa batnað mikið. Um 26% karla sem greindust með krabbamein fyrir fjörutíu árum lifðu í fimm ár eða lengur en nú geta um 66% vænst þess að lifa svo lengi.Um 90% þeirra sem greinast lifa í fimm ár eða lengur en fyrir fjórum áratugum var þetta hlutfall um 35%.


Vinir Mottumars

 • bilaleigaakureyrar
 • Kynnisferdir2

 • hekla
 • brandenburg
 • republik
 • kukl
 • trickshot
 • Wow
 • Ob
 • Ranga
 • Ruv
 • Olis