Mottumars er tákn Krabbameinsfélags Íslands í baráttunni gegn krabbameini hjá karlmönnum.Munntóbak

 

Við heyrum stundum að munntóbak sé hættulaust en er það virkilega svo? Munntóbak er unnið úr plöntunni Nicotiana tabacum, eins og sígarettur. Það inniheldur fjölda efna og efnasambanda: geislavirk efni, krabbameinsvaldandi efni, nikótín, arsenik, blásýrusalt, blý og taugaeitur. Í íslensku neftóbaki er hrátóbak, ammoníak, salt og pottaska.  

Nánar

Fræðsla og fróðleikur

Tóbakskönnun - 43% sölustaða virða ekki aldursmörk

Í lok janúar stóð Hafnarfjarðarbær fyrir könnun á því hvort unglingar gætu keypt sígarettur á sölustöðum tóbaks í Hafnarfirði. Tveir unglingar úr 10. bekk fóru á sölustaði undir eftirliti starfsmanna Hafnarfjarðarbæjar og reyndu að kaupa sígarettur. Sex sölustaðir seldu unglingunum sígarettur af 14 sölustöðum eða 43% sölustaða sem eru aðgengilegir ungu fólki.

Sjá allar greinar


Lífshorfurnar hafa batnað mikið. Um 26% karla sem greindust með krabbamein fyrir fjörutíu árum lifðu í fimm ár eða lengur en nú geta um 66% vænst þess að lifa svo lengi.Um 90% þeirra sem greinast lifa í fimm ár eða lengur en fyrir fjórum áratugum var þetta hlutfall um 35%.


Vinir Mottumars

 • bilaleigaakureyrar
 • Kynnisferdir2

 • hekla
 • brandenburg
 • republik
 • kukl
 • trickshot
 • Wow
 • Ob
 • Ranga
 • Ruv
 • Olis