Vörur í vefverslun
Í vefverslun félagsins má finna úrval af styrktarvörum Mottumars.
Ert þú í Frestunarsamkeppni Íslands? Þessa keppni vilt þú ekki vinna! Aldrei fresta því að láta athuga möguleg einkenni krabbameins
Allan þann stuðning sem við höfum hlotið frá fjölda fólks og fyrirtækja er ómögulegt að meta til fjár.
Ertu að safna í mottu? Ertu að safna áheitum? Eða bara að deila gleðinni?
Leyfðu okkur hinum að fylgjast með – notaðu #mottumars í þínum færslum og taggaðu okkur með @mottumars
Við karlar erum stundum heldur tregir að leita upplýsinga eða aðstoðar varðandi andlega eða líkamlega heilsu. Í Karlaklúbbnum ætlum við í sameiningu að breyta því.