Samstarfsaðilar

Mazda á Íslandi - brimborg

Tilboð í Mottumars á skottmottum hjá Mazda og 10% af andvirði rennur til Mottumars.

Mosfellsbakarí

Á Mottudaginn, föstudaginn 22. mars, er gráupplagt að mæta í Mosfellsbakarí og kaupa brauð dagsins, muffins, ástarpunga, kanellengju, berlínarbollu eða ameríska súkkulaðiköku því 15% af andvirði þessara vara renna beint til Krabbameinsfélagsins.

Dona & Co

Selja mottur í Tesla-bifreiðar. Í mars renna 1.000 kr. af hverri seldri mottu til Krabbameinsfélagsins.

Vistvera

10% af sölu af skeggvörum í mars renna til Krabbameinsfélagsins.