Samstarfsaðilar
Sandholt
Sandholt er stoltur stuðningsaðili Mottumars og leggur baráttunni lið með fjárframlagi.
Spa hjá Center Hotels
Center Hotels leggja Mottumars lið með því að bjóða upp á aðgang í heilsulindirnar að Þingholti spa og Miðgarði spa.
50% af ágóðanum mun renna beint til Mottumars.
Heimkaup
Múffumars í samvinnu við Mottumars. 10% af sölu á múffum og öðrum völdum vörum rennur beint til átaksins.
Hr. Pringles frá Nóa Sírius
Hr. Pringles karlinn tekur þátt í Skeggkeppni Mottumars og þeir sem heita á hann geta unnið Pringles páskaegg frá Nóa Síríus.
Aðeins 18 egg voru framleidd og er því líklega sjaldgæfasta páskaeggið sem er framleitt í ár. Markmiðið eru þrjár milljónir en Pringles á Íslandi gaf tóninn og gáfu helminginn af þeirri upphæð strax í byrjun!