Hlutverk Krabbameinsfélagins er að efla í hvívetna baráttuna gegn krabbameinum. Við leggjum áherslu á að fækka þeim sem veikjast af krabbameinum, efla krabbameinsrannsóknir, lækka dánartíðni, bæta lífsgæði þeirra sem greinast með krabbamein og vera málsvari krabbameinssjúklinga og beita sér fyrir réttindum þeirra.

Kærar þakkir fyrir að styrkja Krabbameinsfélagið. Velvild frá fólki eins og þér er grundvöllur þess að félagið okkar geti starfað.


Vörur

Styrkja félagið

Greiðandi

Upphæð styrks