Mottudagurinn 2020

Mottudagurinn verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 13. mars næstkomandi.

Mottumarssokkar kosta 2.000 kr. og koma til sölu í vefverslun Krabbameinsfélagsins og á sölustöðum um land allt í lok febrúar. Félagið hvetur alla til að klæðast sokkunum á Mottudaginn, föstudaginn 13. mars, og sýna þannig körlum táknrænan stuðning í verki. 

Hvetjum vini, vandamenn og samstarfsfélaga að taka þátt í átakinu og ekki væri verra ef starfsmenn vinnustaða tækju sig saman og efndu til skemmtilegra leikja í tengslum við daginn! Krabbameinsfélagið hvetur hópa til að gera eitthvað skemmtilegt saman á Mottudaginn og senda myndir á mottumars@krabb.is eða setja á Facebooksíðu átaksins.


Mottudagurinn verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 13. mars næstkomandi.

Mottumarssokkar kosta 2.000 kr. og koma til sölu í vefverslun Krabbameinsfélagsins og á sölustöðum um land allt í lok febrúar. Félagið hvetur alla til að klæðast sokkunum á Mottudaginn, föstudaginn 13. mars, og sýna þannig körlum táknrænan stuðning í verki. 

Hvetjum vini, vandamenn og samstarfsfélaga að taka þátt í átakinu og ekki væri verra ef starfsmenn vinnustaða tækju sig saman og efndu til skemmtilegra leikja í tengslum við daginn! Krabbameinsfélagið hvetur hópa til að gera eitthvað skemmtilegt saman á Mottudaginn og senda myndir á mottumars@krabb.is eða setja á Facebooksíðu átaksins.