Mottumars 2018

Mottufréttir

Starfsmenn Krabbameinsskrár áttu þátt í birtingu 18 útgefinna vísindagreina á grundvelli vísindarannsókna er tengdust Krabbameinsskránni á árinu 2016. Greinarnar birtust í erlendum vísindatímaritum.

Mikilvægar upplýsingar nú tiltækar fyrir sjúklinga með krabbamein í blöðruhálskirtli

Forspárþættir gegna mikilvægu hlutverki þegar meðferð sjúklinga með blöðruhálskirtilskrabbamein er ákveðin og horfur þeirra eru metnar.

Húsfyllir Á ÖRRÁÐSTEFNU MOTTUMARS UM BLÖÐRUHÁLSKIRTILSKRABBAMEIN

húsfyllir var í dag í húsnæði krabbameinsfélagsins þegar mottumarsráðstefnan: „krabbamein í blöðruhálskirtli er ekki einfalt mál” fór fram. hægt er að horfa á það sem fram fór í efnisveitu krabbameinsfélagsins.

Mottudagurinn er á morgun

Á morgun, föstudaginn 16. mars, er Mottudagurinn en þá nær Mottumars átakið hámarki. 

Jón Örn Friðriksson

Krabbamein í blöðruhálskirtli, skimun, greining og meðferðir

Blöðruhálskirtillinn gegnir mjög afmörkuðu hlutverki í kynfærum karlmanna og er í raun óþarfur séu frekari barneignir ekki fyrirhugaðar. 

Grein: Krabbamein í blöðruhálskirtli

Krabbamein í blöðruhálskirtli er algengasta krabbamein karla á Íslandi. 

Blöðruhálskirtillinn

ÖRRÁÐSTEFNA 15. MARS: Krabbamein í blöðruhálskirtli er ekki einfalt mál

Örráðstefna Mottumars 2018 verður fimmtudaginn 15. mars kl. 16:30-18:00

Sokkarnir koma til landsins á morgun

Sending með Mottumarssokkum sem koma átti til landsins um miðja síðustu viku er enn ekki komin til landsins. 

Guðni fór í sokkana

Í dag hófst Mottumars formlega þegar Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, var afhent sokkapar sem selt er til styrktar átakinu. 

Lumex sérhannar mottur fyrir Mottumars

Myndlistarmennirnir Ingimar Einarsson og Kristinn Már Pálmason hafa lagt fyrirtækinu Lumex lið með því að myndskreyta hágæða hollenskar gólfmottur með verkum sínum. 

Pétur prjónar peysu

Prjónar Mottumarspeysu fyrir uppboð

Pétur Oddbergur Heimisson var í klippingu þegar hann fékk þá hugmynd að prjóna peysu með Mottumars mynstri og bjóða hana upp til styrktar Krabbameinsfélaginu. 

Mottudagurinn 16. mars

Mottumars nær hámarki föstudaginn 16. mars þegar Mottudagurinn verður haldinn hátíðlegur. Sá dagur er kjörið tækifæri fyrir starfsmannastjóra til að brjóta upp daglega starfsemi og setja á dagskrá uppákomur og viðburði sem vekja athygli á þessu samfélagsverkefni okkar allra og efla móralinn í starfsmannahópnum.


Mottufréttir

Mikilvægar upplýsingar nú tiltækar fyrir sjúklinga með krabbamein í blöðruhálskirtli

Forspárþættir gegna mikilvægu hlutverki þegar meðferð sjúklinga með blöðruhálskirtilskrabbamein er ákveðin og horfur þeirra eru metnar.

Lesa meira

Húsfyllir Á ÖRRÁÐSTEFNU MOTTUMARS UM BLÖÐRUHÁLSKIRTILSKRABBAMEIN

húsfyllir var í dag í húsnæði krabbameinsfélagsins þegar mottumarsráðstefnan: „krabbamein í blöðruhálskirtli er ekki einfalt mál” fór fram. hægt er að horfa á það sem fram fór í efnisveitu krabbameinsfélagsins.

Lesa meira

Mottudagurinn er á morgun

Á morgun, föstudaginn 16. mars, er Mottudagurinn en þá nær Mottumars átakið hámarki. 

Lesa meira