Mottumars 2018

Hvað getur þú gert til að draga úr líkunum á að fá krabbamein?

Veistu að það er hægt að gera ýmislegt til að draga úr líkunum á að fá krabbamein?

Leiðir til að draga úr líkum á krabbameini

Talið er að hægt sé að koma í veg fyrir 40% krabbameinstilfella. Hér finnur þú upplýsingar um
hvað þú getur gert til að draga úr líkunum á því að fá krabbamein.

Margar gerðir krabbameins eiga sér óþekktar orsakir. Út frá niðurstöðum víðtækra
rannsókna er hinsvegar þekkt að oft er það óheppilegt samspil margra þátta sem veldur því
að krabbamein myndast. Þar á meðal eru erfðir, umhverfisþættir og lífshættir fólks. Hægt er
að hafa áhrif á suma þessara þátta og þannig draga úr líkunum á að krabbamein myndist.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (World Health Organization) og Evrópsku krabbameinssamtökin hafa tekið saman Evrópustaðal sem ætlað er að benda á leiðir sem taldar eru getað dregið úr líkum á því að greinast með krabbamein. Evrópustaðallinn er kallaður ,,European Code Against Cancer,, og hefur að geyma eftirtaldar ráðleggingar:

12 leiðir til að draga úr líkum á krabbameini

Veistu að það er hægt að gera ýmislegt til að draga úr líkunum á að fá krabbamein?

Leiðir til að draga úr líkum á krabbameini

Talið er að hægt sé að koma í veg fyrir 40% krabbameinstilfella. Hér finnur þú upplýsingar um
hvað þú getur gert til að draga úr líkunum á því að fá krabbamein.

Margar gerðir krabbameins eiga sér óþekktar orsakir. Út frá niðurstöðum víðtækra
rannsókna er hinsvegar þekkt að oft er það óheppilegt samspil margra þátta sem veldur því
að krabbamein myndast. Þar á meðal eru erfðir, umhverfisþættir og lífshættir fólks. Hægt er
að hafa áhrif á suma þessara þátta og þannig draga úr líkunum á að krabbamein myndist.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (World Health Organization) og Evrópsku krabbameinssamtökin hafa tekið saman Evrópustaðal sem ætlað er að benda á leiðir sem taldar eru getað dregið úr líkum á því að greinast með krabbamein. Evrópustaðallinn er kallaður ,,European Code Against Cancer,, og hefur að geyma eftirtaldar ráðleggingar:

12 leiðir til að draga úr líkum á krabbameini