Það að vera duglegur er ekki að gera allt sjálfur
Það að vera duglegur er ekki að gera allt sjálfur. Það er ekki að kunna allt eða geta allt heldur er það að vera duglegur að sækja sér aðstoð við það sem maður getur ekki einn segir Haraldur Geir Eðvaldsson, slökkviliðsstjóri í Múlaþingi.
Í veikindum Birnu, eiginkonu Haraldar, nýtti fjölskyldan, Haraldur, synirnir og Birna sér stuðning og ráðgjöf hjá Krabbameinsfélaginu, bæði á Egilsstöðum og í Reykjavík.
https://www.youtube.com/watch?v=a-wHfrti_Jg